NYTJAHJÓL
  • Heim
  • hjól
  • Aukahlutir
  • Ekki feimin
  • Við
  • Úrval

Fjölskyldu-, Stubba- og Vinnuhjól

Urban Arrow hjólin eru frábær til samgangna og flutninga í þéttbýli
Picture

Family - fjölskylduhjól

Picture
Fjölskylduhjólin frá Urban Arrow rúma allt að fjórum börnum samtímis. Tvö á bekkinn framan við stýrið, eitt á bekknum fremst í kassanum eða í MaxiCosi stólnum og eitt barn getur verið í barnastól á bögglaberanum. Hjólið nýtist einnig sérlega vel til farmflutninga, í innkaupin og fleira.
Family Performance CX Disc Zee 500Wh - 889.000 kr. 

Picture

Shorty - stubbahjól

Picture
Stubbahjólin eru bráðskemmtileg útgáfa af fjölskylduhjólunum. Styttri og liprara og hægt að vera með eitt barn í kassanum og annað í barnastól á bögglaberanum. 
Shorty Cargo Line Disc Zee 500Wh - 852.000
 kr.
Picture

Cargo - vinnuhjól

Picture
Síðasta spölinn af flutningnum leysum við með vinnuhjólunum frá Urban Arrow. Cargo L, Cargo XL eða Tender. Þú kemst þangað á auðveldan hátt og brosir í umferðinni. 
Flatbed L Cargo Line Disc Zee 500Wh  919.000 kr.
Flatbed XL Cargo Line Disc Zee 500Wh  985.000 kr.
​
Proudly powered by Weebly
  • Heim
  • hjól
  • Aukahlutir
  • Ekki feimin
  • Við
  • Úrval