Let our advisors help you reach the goals you have.
|
Nytjahjól - ný leið til samgangna í þéttbýliNú er lag - njótum þess að líða um bæinn, heilsum samferðafólki okkar með brosi á vör, skutlum börnunum í skóla og frístundir og upplifum náttúruna í borginni í daglegu amstri.
Sækjum varahluti á háannatíma - sleppum teppunni í umferðinni og tökum heldur tímann í að ferðast fyrir eigin orku og rafmagnsmótornum á hjólinu. Nytjahjól eru framtíðin fyrir borgir og þéttbýli heimsins. Líka á Íslandi. Við kynnum til leiks Urban Arrow hjólin frá Hollandi sem af mörgum eru talin bestu nytjahjólin á markaðnum í dag. |