Nytjahjól ehf. flytur inn Urban Arrow hjól frá Hollandi
Á bak við Nytjahjól standa
- Sesselja Traustadóttir grunnskólakennari og framkvæmdastýra Hjólafærni á Íslandi sem er fræðasetur um samgönguhjólreiðar. Hún sótti nýtt Urban Arrow Shorty í verksmiðjuna 1. nóvember 2022 og hjólaði á því til Spánar, alls 3.500 km. Hjólið fær hennar bestu meðmæli.
- Ólafur Jóhann Ólafsson 2. bassi í Karlakór Grafarvogs, uppfinningamaður og allt mögulegt